Yoga

Vertu velkomin/n á 4ja vikna jóga námskeið sérhannað fyrir golfara!

Á námskeiðinu er lögð áhersla á jógastöður og æfingar sem henta kylfingum sérstaklega. Æfingarnar munu stuðla að auknum liðleika, styrk, þoli, samhæfingu og aukinni einbeitingu.

Í lok hvers tíma verður hugleiðsla og slökun.

 

Námskeiðið er haldið á neðri hæð í Kletti klukkan 19:15-20:15 (fyrir nýliða í jóga) og 20:30-21:30 (framhaldsnámskeið og fyrir vana) og verður á eftirfarandi dögum

22. mars, mánudagur
25. mars, fimmtudagur
29. mars, mánudagur (fimmtudagur í þessari viku fellur niður vegna páska)
5. apríl, mánudagur
8. apríl, fimmtudagur
12. apríl, mánudagur
15. apríl, fimmtudagur
19. apríl, mánudagu

Frábært námskeiðið fyrir alla kylfinga!

Um Sigyn: Sigyn Jara er 21 árs Mosfellingur og lauk síðastliðið haust 200 klst. jógakennaranámi frá einu helsta jógastúdíói landsins, Yoga Shala Reykjavík.

Hugað verður vel að sóttvörnum og allar gildandi sóttvarnarreglur virtar.
16 ára aldurstakmark. 2 námskeið verða í boði.
Bæði fyrir byrjendur  og lengra komna.

Bókun á jóganámskeið NÝLIÐAR

Bókun á jóganámskeið FRAMHALD

Hafðu sambandi

Sendu okkur skilaboð

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt
0